Fjöldi umsókna bárust

11. desember 2025
Alls höfðu 48 umsóknir borist þegar umsóknarfrestur rann út.

Mikill áhugi á styrkjum Eyvarar

Alls bárust 48 umsóknir fyrir netöryggisstyrk Eyvarar þegar umsóknarfrestur rann út 1. desember síðastliðinn. Þetta er metfjöldi umsókna og sýnir vaxandi áhuga og þörf fyrir fjárstuðning til netöryggisverkefna. Spennandi verður að sjá hvaða verkefni hljóta styrk í þessari þriðju lotu netöryggisstyrksins en ákvörðun um úthlutun verður tekin á næsta stjórnarfundi Eyvarar, sem haldinn verður í janúar.

Þessi vefur er í vinnslu