Landspítali – Herðing Microsoft-umhverfis

Endurskipulagning stjórnendaheimilda, öryggisúttektir og herðing á Active Directory og M365 kerfum spítalans.

Aðferð:
Endurbygging heimilda, greining á veikleikum og stigvaxandi öryggis­umbætur. Öryggisstig hækkaði úr 52% í 60%, með möguleika á 71% þegar breytingar ljúka.

Lærdómur:
Netöryggi verður að vera forgangsverkefni, ekki aukaverk. Annars tekur ógnin forystuna.

Þessi vefur er í vinnslu