BSides Reykjavík heldur árlega ráðstefnu og þjálfunarnámskeið í netöryggi þar sem áhersla er á lægri kostnað og aðgengi fyrir almenning.
Aðferð:
Allt unnið í sjálfboðavinnu. Aðgangseyrir 2.000 krónur, 55 þátttakendur og 8 sérfræðingar frá 5 löndum.
Lærdómur:
Þátttakendur fóru heim með nýja þekkingu og tengsl. Margir sem komu 2025 vilja sjálfir leggja sitt af mörkum sem sjálfboðaliðar 2026.