Rafíþróttasamband Íslands – Netöryggi í tölvuleikjaheimum

Að efla netöryggi og ábyrgð í rafíþróttum, sérstaklega meðal barna og ungmenna.

Aðferð:
Þróun fræðsluefnis í samvinnu við sérfræðinga, foreldra og nemendur. Efnið gert aðgengilegt á mörgum tungumálum og tækjum. Fræðslan byggð inn í námskeið og vinnustofur.

Lærdómur:
Foreldrar og kennarar þurfa leiðbeiningar um netöryggi í leikjum, VR og samfélagsmiðlum. Stöðug fræðsla er lykilatriði – tæknin breytist hraðar en við lærum.

Þessi vefur er í vinnslu