- Sjálfstætt, hagkvæmt CTF (Capture the Flag) þjálfunarumhverfi sem styður við kennslu í netöryggi.
Markmið: - Aðstoða við þjálfun hugbúnaðarþróunarfólks
- Stuðla að þjálfun ungs fólks í gegnum GGFÍ og ECSC
Aðferð:
Verkefnið byggt á opnum hugbúnaði og nýtir fá ytri þjónustur. Yfir 50 þrautir voru þróaðar, og vettvangurinn settur í notkun.
Útgáfan má finna á github.com/ambagasec/orvangur
Lærdómur:
Mjög áhrifaríkt þjálfunartól fyrir forritara og netöryggissérfræðinga. Nú notað í opnum æfingum, kennslu og landskeppnum í netöryggi.