Að styrkja netöryggi sjálfbærnikerfis Klappa með áherslu á innri vitund og viðnámsþol.
Aðferð:
- Hvítkassagreining (whitebox audit) með Ambaga.
- Öryggisráðgjöf og OWASP-námskeið með Peritus.
- Úrbætur á innviðum og ferlum.
Lærdómur:
Ytri sérfræðingar veita dýrmætt nýtt sjónarhorn. Öryggi er hluti af vörunni sjálfri – og það getur líka verið skemmtilegt.