AwareGO – Netöryggi í netbankaumhverfi

Rannsókn á áhættuþáttum fyrir netbankanotendur og þróun verkfæra til að draga úr áhættu.

Aðferð:
Verkefnið unnið í nánu samstarfi við Íslandsbanka og byggði á raunverulegum svikum. Þróað var nafnlaust sjálfsmats­tól í netöryggi og sérsniðin fræðsla um svik og forvarnir.

Lærdómur:
Margar sorglegar sögur af fólki sem missti ævisparnað sinn sýndu hversu brýn þörfin er fyrir fræðslu. Þekktustu svikamódelin voru greind og niðurstaðan var skýr: fræðsla og vitund er lykillinn.

Þessi vefur er í vinnslu