Fjögurra þrepa úttekt á netöryggi sveitarfélagsins: greining veikleika, prófanir og fræðsla til starfsfólks.
Aðferð:
- Fundir með þjónustuaðilum og val á samstarfsaðilum.
- Tölvu- og netkerfisúttekt Advania.
- „Hakk“-próf frá Defend Iceland.
- Ytri úttektarskýrslur og forgangsáætlanir.
- Fræðsludagar fyrir starfsmenn.
Lærdómur:
Úttektin veitti skýra yfirsýn og forgangsröðun á öryggisumbætur. Starfsmenn urðu meðvitaðri um netöryggi í daglegu starfi.