Unbreached – Greindarvörn gegn netárásum

Unbreached þróar gervigreindarkerfi sem metur áhættu netárása, spáir í kröfugerðir og endurheimtarkostnað, og styður stjórnendur við upplýstar ákvarðanir.

Aðferð:
Sameining raunverulegra árásargagna, rannsóknarvinnu og AI-líkana til að kortleggja hættur og mögulegar afleiðingar.

Lærdómur:
Stjórnendur þurfa skýr og aðgengileg gögn – fyrir, meðan á og eftir árás stendur. Samvinna tækni-, viðskipta- og öryggissérfræðinga skilar bestu varnarlínunni.

Þessi vefur er í vinnslu