Fréttir

Fjöldi umsókna bárust

11. desember 2025
Alls höfðu 48 umsóknir borist þegar umsóknarfrestur rann út.

Tækifæri í netöryggi – opinn morgunfundur um styrki Eyvarar og Digital Europe

12. nóvember 2025
Eyvör – hæfnisetur í netöryggi (NCC-IS) býður, í samstarfi við Rannís og Miðstöð stafrænnar nýsköpunar á Íslandi (EDIH-IS), til opins morgunfundar mánudaginn 17. nóvember um fjármögnun og tækifæri á sviði netöryggis og stafrænnar nýsköpunar.

Eyvör & ECCC – Nýr samningur um áframhaldandi samstarf tekur gildi

27. október 2025
Þann 1. október síðastliðinn tók gildi nýr samningur um áframhaldandi samstarf á vettvangi Eyvarar NCC-IS. Samningurinn er gerður á milli innlendra aðila og Hæfnisseturs Evrópu í netöryggi (ECCC) og hefur það markmið að efla netöryggi, þekkingu og hæfni á þessu sviði hér á landi.

Yfirstandandi netveiðaárásir á Íslandi

27. október 2025
Við viljum vekja athygli á virkum og vaxandi netveiðaráásum (phishing) sem nú beinast gegn íslenskum fyrirtækjum og starfsmönnum þeirra. Þessar árásir miða að því að komast yfir viðkvæmar upplýsingar og hafa greinst víða um land.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um netöryggisstyrk Eyvarar NCC-IS.

10. október 2025
Netöryggisstyrkurinn styður fyrirtæki og opinberar stofnanir við að þróa lausnir, efla fræðslu og bæta getu sína á sviði netöryggis.

Eyvör NCC-IS boðar til kynningarfundar um netöryggi

22. ágúst 2025
Íslenska hæfnissetrið fyrir netöryggi og nýsköpun, Eyvör NCC-IS, stendur fyrir kynningarfundi þann 11. september í Grósku undir yfirskriftinni Cybersecurity: From Grants to Impact.

Nýr verkefnastjóri Eyvarar – hæfnisseturs Íslands í netöryggi

12. júní 2025
Fjarskiptastofa hefur ráðið Hrannar Ásgrímsson sem verkefnastjóra Eyvarar – hæfnisseturs Íslands í netöryggi. Eyvör er hluti af sviði stafræns öryggis hjá Fjarskiptastofu og hefur það hlutverk að efla þekkingu og hæfni á sviði netöryggis á landsvísu.

Fjarskiptastofa leiðir nú hæfnisetur Íslands í netöryggi, Eyvöru NCC-IS

14. apríl 2025
Fjarskiptastofa tekur við forystu fyrir Eyvöru,  hæfnisetri í netöryggi á Íslandi.

Þessi vefur er í vinnslu